-Counterinn-
_______________
nóvember 04, 2004
Fundinn!!!
Skrifað af Ástmar
Klukkan 17:32
Jæja þá fann ég það sem ég var að tala um áðan.
Því það er möguleiki á því að láta sérprenta fyrir þig klósetpappír ef maður vill. Hverjir eru það sem eru því??? Nú þeir hjá justtoiletpaper.com, þar er hægt að nálgast alls konar áprentaðan pappír og ef áhugi er fyrir því þá er möguleiki að prenta á pappírinn. Nákvæmlega það sem ég var að tala um.
Nú þarf þetta bara að komast í tísku. Þá er möguleikar á því að fólk taki pappírinn sinn með sér að heima, bæði til að sýna hann og geta sagt að það einnungis notist við klósettpappírinn sinn
Eins og þetta er nú skemmtileg pæling um að fólk taki með sér klósettpappír með sér á skemmtilífið þá efa ég að þessi hugmynd ná einhvern tíman fótfestu.
Eitt sem ég vill benda á. Nú var ég að tjékka á karlagötu búum og sá að bjartmar er núbúinn að skipta um mynd af sér, allt í lagi. Nema það að mér finnst svipurinn á honum minna mig á einhvern sem ég þekki. Hver gæti það nú verið....(ástmar horfir upp í himininn, lýtur í kringum sig) Auðvitað, ÉG!!!!
sjáið bara myndirnar

Kannski er þetta einhver vitleysa hjá mér!!! ég ætti að taka þetta nærri mér. Jæja ég er sannfærður þetta er bara gott hjá honum, ég er ánægður með að hann vilji líkjast svona prýðismanni (sem ég er bæ þe vei).
Bjartmar gott framtak!!!!
|