-Counterinn-
_______________
nóvember 04, 2004
hugmynd um tískuvöru!!
Skrifað af Ástmar
Klukkan 10:39
Var ég að varfa á netinu nú um daginn og fann ég þessa ágætu síðu karlagötubúa, tók ég eftir því að hún er alls ekki ólík minni þannig að ég tók mig nú til og breytti henni aðeins til þess að vera nokk almennilegur við peyjana.
En þegar ég var að skoða síðuna tók ég eftir einni grein sem var eftir hann Bjartmar, þar sem hann var að fjalla um að hafa klósettsetur sem tískuvöru. Skemmtileg pæling það en af hverju að stoppa þar af hverju ekki hafa special toiletpaper þ.e. klósettpappír með myndum af bush, beckham og þess háttar. Sloganið gæti verið e-ð á þessa leið
"do you hate someone????
why not take a crap on him!!...."
Þetta væri alveg möguleiki.
Nóg af þessari vitleysu, ég HÆTTUR!
|