-Counterinn-
_______________
desember 19, 2005
stelpan loksins búin í prófum;o)
Skrifað af Unni
Klukkan 13:03
þá er ég búin og er mikið glöð. var í ónmæis- og meinafræði í morgun og mér gekk mjög vel. sumir voru eitthvað að tala um að ónæmisfræðin hefði verið með mikil smáatriði en þetta voru bara 6 fyrirlestrar og hver innihélt kannki 12 glærur, auðvitað var spurt í smáatriðin. við Lára fórum rosalega vel í ónæmisfræðina í gær og við lærðum greinilega réttu hlutina. meinafræðin gekk líka vel þannig að ég er mjög sátt ætla núna að taka eitthvað til og fara svo á selfoss í kvöld og hafa það þægilegt yfir jólin;o)
kv unnur
desember 17, 2005
nú reynir á hvað þið eruð dugleg að lesa bloggið okkar
Skrifað af Unni
Klukkan 11:05
hvað vitiði mikið um mig? http://www.quizyourfriends.com/yourquiz.php?quizname=051217060316-766248 verið nú dugleg að taka þetta;o) gaman að vita hversu mikið þið fylgist með
kv Unnur
desember 16, 2005
eitt próf eftir :o)
Skrifað af Unni
Klukkan 13:11
þá er ég er búin í örveru- og sýklafræði og það þarf eitthvað mikið að gerast til að ég nái ekki. gekk sem sagt bara nokkuð vel og er bara mjög sátt með allt. prófið var mjög sanngjarnt. fór svo í kringluna og verslaði nokkrar jólagjafir, ekkert smá ánægð að vera allavega komin með einhverjar. er reyndar að fara aftur í kringluna á eftir til að finna eitthvað handa mömmu minni frá pabba þannig að dagurinn í dag verður mjög rólegur, próflega séð;o)
jæja ætla að byrja á þessu öllu
kv Unnur
desember 13, 2005
hvað haldiði.....???
Skrifað af Unni
Klukkan 16:53
stelpan er jafnvel komin með vinnu á bráðamóttöku barna;o) deildarsjórin hringid í mig áðan og bauð með að koma og tala við sig á mánudaginn, því að henni vantar eftir áramótin. hún sá að ég hafði bara sótt um á legudeildunum en ekki hjá henni, það var reyndar af því að ég hélt að ég gæti ekkert fengið vinnu þar, og hún hringdi í mig áðan til að láta mig vita að ég gæti líka verið hjá henni. þannig að ég fer á mánudaginn að hitta hana. held að ég fari þá ekki á hinar deildirnar ef að ég geti fengið vinna þarna!! ég er svo spennt að ég er að springa. þetta var svoldið mikið hvetjandi til að vera að læra núna;o)
ætla að halda áfram, vildi bara segja ykkur þessar góðu fréttir;o)
kv Unnur
2, búin, 2 eftir
Skrifað af Unni
Klukkan 10:14
þá er lyfjafræðin búin líka og hún gekk bara mjög vel;o) er allavega mikið bjartsýnari heldur en eftir hitt. ég var sú fyrsta til að fara út úr stofunni og var samt heillengi að skoða prófið og reyna að bætur einhverju inni í en svo ákvað ég bara að ég gæti nú ekki setið endalaust þarna að gera ekki neitt og bara fór. ég gat samt svarað öllu, sumu betu en öðru en allt gekk vel.
ætla að fara heim að sofa og byrja svo á örveru- og sýklafræði
kv unnur
desember 10, 2005
fallin með 4.91!
Skrifað af Unni
Klukkan 14:44
þetta var vangefið erfitt próf. held að ég hefi bara ekki farið í svona erfitt próf, þannig að nú er bara að vona það besta að ég hafi náð;o) krossleggjum fingur
nú er bara að fara að læra undir lyfjafræði sem er á þriðjudaginn og þvo þvott í leiðinni;o)
kv Unnur
desember 09, 2005
prófin
Skrifað af Unni
Klukkan 19:53
jæja þá er fyrsta prófið okkar á morgun og nóg að læra, sérstaklega um einhver seytingar hér og þar og meðalslagæðaþrýsting og fleira svakalega skemmtilegt;o) og líka um allt um nýrum og fleira, ástmar er hins vegar að fara í jarðtækni og grundun á morgu, get ekki sagt að ég viti hvað það er;o)
en ásta eigum við ekki bara að hittast um klukkan 3? þá þurfum við ástmar ekkert að drífa okkur í hitt boðið sem er um kvöldið?
þarf víst að fara að læra
kv Unnur
desember 04, 2005
Próflestur!!!!
Skrifað af Unni
Klukkan 21:13
þá eru maður komin í próflestur og nú byrjar fjörið. er núna að læra út í skóla hjá ástmari og er bara búin að vera ágætlega dugleg miðað við allt saman. næsta laugardag verður fyrsta prófið og ég byrja að læra undir það á morgun, þannig að ég verð 5 og hálfan dag að læra undir það (er klukkan hálf 2 á laugardaginn). það er lífeðlisfræði. verð mjög fegin þegar það er búið! annars er ekkert að frétta, gerum ekki annað en að læra þannig að það kemur lítið til með að gerast á þessari síður næstu vikur..... bless í bil
Unnur
|